„Einkalífið er líka rosalega mikið að spila inn í, ekki bara starfið": reynsla grunnskólastjórnenda af vinnutengdri streitu grunnskólakennara.

L Friðriksdóttir - skemman.is
Á undanförnum árum hefur umræða um álag og streitu aukist í samfélaginu og bent hefur
verið á að langvarandi streita geti haft neikvæð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu …

„Maður þarf að gera eitthvað, það er alveg ljóst...“: reynsla grunn-og framhaldsskólastjóra af vinnutengdri streitu kennara.

ÓÁ Benediktsdóttir - skemman.is
Athygli fræðafólks og almennings beinist í auknum mæli að streitu á vinnumarkaði, ekki síst
hjá þeim starfsstéttum sem eiga í miklum samskiptum í vinnunni eins og kennurum …

Streita grunnskólakennara. Hvað er til ráða?

Ó Auðunsdóttir - 2017 - skemman.is
Þekkt er að kennarastarfið er streitumikið starf. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á streitu
kennara um allan heim og hefur áhugi á viðfangsefninu farið vaxandi frá seinni hluta 20 …

Það þarf svo sterk bein til að vera kennari: velfarnaður grunnskólakennara

BK Ragnarsdóttir - 2019 - skemman.is
Kennarastarfinu fylgir álag sem getur leitt af sér streitu, kulnun og brotthvarf úr starfi. Í þessu
meistaraverkefni er skoðað hvað það er sem liggur til grundvallar því að …

„Ég lagði allt í að laga þennan bekk, þar af leiðandi heilsuna mína og væntanlega velferð fjölskyldunnar minnar “: Upplifun grunnskólakennara af kulnun í starfi

Þ Þórarinsdóttir - 2022 - skemman.is
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu grunnskólakennara sem hafa upplifað
kulnun í starfi, skoða hvort skortur á jafnvægi milli vinnu og einkalífs hafði áhrif á kulnunina …

„Ég vildi bara... prófa eitthvað annað “: Sex íslenskir grunnskólakennarar sem hættu í starfi-ástæður og reynsla

GB Guðlaugsdóttir - 2018 - skemman.is
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í það hvað varð til þess að viðmælendur sem
eru menntaðir grunnskólakennarar, tóku ákvörðun um að gera breytingar á starfsferli sínum …

Líðan í lok vinnudags–um starfsaðstæður leik-og grunnskólakennara

H Sigursteinsdóttir - Netla, 2018 - ojs.hi.is
Markmið rannsóknarinnar var að skoða líðan leik-og grunnskólakennara í lok vinnudags og
starfsaðstæður þeirra til að komast að því hvaða þættir í starfsumhverfi þeirra ýmist skapa …

Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla: rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsánægju, líðan og starfsumhverfi á meðal
framhaldsskólakennara á Íslandi. Rannsóknin byggist á gögnum sem safnað var árið 2008 í …

" Maður upplifir bara að maður eigi að vera allt í öllu": reynsla aðstoðarskólastjóra í Reykjavík af hlutverki sínu og stöðu

DM Sigurðardóttir - 2019 - skemman.is
Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að hlutverk aðstoðarskólastjóra í stjórnun
og forystu skóla stækkar eftir því sem kröfur um árangur nemenda aukast og skólastarf …

„Ég fékk að vinna mig upp í fullt starf á mínum hraða og það skipti bara öllu." Reynsla kennara af kulnun og endurkomu til vinnu

SB Kristjánsdóttir - skemman.is
Hér á landi hefur kulnun kennara verið töluvert rannsökuð og gefa niðurstöður til kynna að
álag í starfi kennara sé mikið og margt sem bendir til að það sé að aukast. Samhliða auknu …