Í þessari afturvirku þversniðsrannsókn voru skoðaðir próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar tveggja staðlaðra ASEBA matslista; sjálfsmat (OASR) og mat annarra (OABCL) …
Aukin umræða hefur verið undanfarin ár um stöðu aldraðra og hefur umræðan oftar en ekki beinst að því að ekki sé hugsað nægilega vel um þennan aldurshóp. Þessi rannsókn hefur …
Í þessari rannsókn var markmiðið að kanna með hvaða hætti mælitæki nýtast við að meta þjónustuþörf aldraðra. Rannsóknin er tvíþætt, annars vegar var markmið hennar að skoða …
Bakgrunnur: Alzheimer-sjúkdómur er framsækinn taugahrörnunarsjúkdómur sem einkennist af skerðingu á vitrænni getu, og er algengasta orsök heilabilunar í heiminum. Einstaklingur …
Í þessari BA ritgerð verður fjallað um heilabilunarsjúkdóminn Alzheimer og áhrif hans á einstaklinginn og nánustu aðstandendur. Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á áhrif …
Markmið þessarar rannsóknar er að þýða og forprófa alþjóðlega matstækið InterRAI family carer needs assessment eða „Mat á þörfum óformlegra umönnunaraðila í heimahúsum “ …
Það er stefna íslenskra stjórnvalda að aldraðir geti búið heima hjá sér við eðlilegt heimilislíf eins lengi og unnt er. Samkvæmt niðurstöðum rannsókna er það eindregin ósk aldraðra …
Öldruðum fer ört fjölgandi um allan heim og af þeim sökum hefur umfjöllun um mikilvægi félags-og tómstundastarfs fyrir aldraða farið vaxandi. Til þess að mæta þessari fjölgun þarf …
Þessi heimildarritgerð er lokaverkefni til BA-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að skoða ákveðin þjónustuúrræði á vegum …